Kristján Einar Auðunsson #4961

Vegalengd 10km

Í fyrra greindist góð vinkona mín með brjóstakrabbamein og hefur staðið sig eins og hetja í baráttunni síðasta árið. Hún er algjörlega mögnuð! Ég ætla að hlaupa fyrir Ljósið í ár en þeir hafa verið henni og fjölskyldunni hennar mikill stuðningur í gegnum ferlið og endurhæfinguna. Þeir sem vilja heita á mig og styrkja það flotta starf sem þar fer fram geta gert það hér :) KOMA SVO!!!

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 4961 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Samtals safnað 10.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 1 degi síðan

 • Harpa

  2.000kr.

  Vel gert! Áfram Diddi
 • Amma Gulla

  2.000kr.

  Koma svo
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Daníel Ingvarsson

  1.000kr.

  Áheit með greiðslukorti

Samtals áheit:4

Skilaboð til keppanda
Fyrir 5 dögum síðan

Koma svo

Þið eruð flottust!

19 ágú. 2019
Tengdó