Linda Heiðarsdóttir #4956

Vegalengd 10km

Èg hleyp fyrir Jónu Elísabetu Ottesen sem lenti í alvarlegu bílslysi fyrr í sumar og hlaut mænuskaða. Framundan er langt og strangt endurhæfingarferli sem mig langar að styðja við. Takk fyrir ykkar stuðning.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Styrktarfélagið Ylur
Markmið 50.000kr.
82%
Samtals safnað 41.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Ágústa G Atladóttir

  5.000kr.

  Áfram Linda
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Oddný

  5.000kr.

  Gangi ykkur vel!
 • Harpa

  2.000kr.

  Áfram þú, duglegi hlaupagarpur! <3
 • Fanney Finns

  1.000kr.

  Áfram Linda
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:16

Skilaboð til keppanda