Björg Stefanía Sigurgeirsdóttir #4943

Vegalengd 21km

Ég ætla að hlaupa hálft maraþon þann 24. ágúst og mig langar til að nýta það tækifæri til að safna fyrir CMT4A Styrktarsjóð Þórdísar. Charcot-Marie-Tooth (CMT) er flokkur taugahrörnunarsjúkdóma með svipuð en misalvarleg einkenni sem orsakast af göllum í genum úttaugakerfisins. Þórdís Elísabet er 10 ára stúlka sem er með mjög sjaldgæfa og alvarlega undirtegund sem nefnist CMT4A og orsakast af galla í GDAP1 geninu. Sjúkdómurinn veldur stigvaxandi lömun í útlimum, en einnig getur hann valdi þindarlömun og raddbandalömun. Flestir einstaklingar með CMT4A eru bundnir við hjólastól við 10-20 ára aldur. Mér þætti vænt um ef þið mynduð heita á mig og þar með leggja þessu góða málefni lið.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir CMT4A Styrktarsjóður Þórdísar
Samtals safnað 66.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Inga og Óli

  2.000kr.

  Hlaupadrotting þú massar þetta :-)
 • BU

  2.000kr.

  Vel gert Björg!
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Haukur Gunnarsson

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:23

Skilaboð til keppanda
Fyrir 4 mánuðum síðan

24.ágúst

2000kr frá okkur. Gangi þér vel

07 ágú. 2019
María Vilbergsdóttir