Valdimar Hafsteinsson #4940

Vegalengd 21km

Ég hleyp í minningu tengdamömmu minnar, Guðbjargar Vignisdóttur, sem lést úr alzheimers sjúkdómnum í júlí.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Alzheimersamtökin
Samtals safnað 46.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Aldís og Lárus

  3.000kr.

  Áfram Valdi bróðir - fyrir góðan málstað !
 • Kristján V.

  3.000kr.

  Gangi ykkur vel
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Hafsteinn V.

  3.000kr.

  Væri gaman að vera með ykkur en þetta verður að duga :)
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Nafnlaus

  3.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:11

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

kveðja frá samtökunum

Kærar þakkir fyrir stuðninginn, við bendum á facebooksíðu hlaupahópsins: https://www.facebook.com/Alzheimersamtokinhlaupahopur/. Minnum á móttöku fyrir hlaupara sem verður 21.ágúst kl. 16:30 Hátúni 10. Sjáumst hress og gangi þér vel á laugardaginn!

19 ágú. 2019
Alzheimersamtökin