Ellý Katrín J Guðmundsdóttir #4929

Vegalengd 10km

Eins og þið vitið greindist ég með Alzheimer sjúkdóm fyrir rúmum tveimur árum. Ég hef notið góðs af starfi Alzheimer samtakanna og vil styrkja þau með hlaupi mínu. Ég er í hópi sem nefnist "Gleymum ekki gleðinni" en þar eru ungir einstaklingar sem hafa greinst með þennan sjúkdóm og vinir og aðstandendur þeirra.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Alzheimersamtökin
Samtals safnað 161.500kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Olga Björg

  3.000kr.

  Takk Ellý
 • Erlendur G.

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Hjálmar Sveinsson

  3.000kr.

  Áfram þið öll
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Ósk

  2.000kr.

  áfram Ellý!!
 • ÁIA

  2.000kr.

  Áfram :)
Fyrri 
Síða 1 af 7
Næsta 

Samtals áheit:41

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

Gleðin gleymist ei :)

Áfram elsku Ellý

19 ágú. 2019
Gunnlaug

kveðja frá samtökunum

Kærar þakkir fyrir stuðninginn, við bendum á facebooksíðu hlaupahópsins: https://www.facebook.com/Alzheimersamtokinhlaupahopur/. Minnum á móttöku fyrir hlaupara sem verður 21.ágúst kl. 16:30 Hátúni 10. Sjáumst hress og gangi þér vel á laugardaginn!

19 ágú. 2019
Alzheimersamtökin