Halla Bergþóra Halldórsdóttir #4928

Vegalengd 10km

Minningarsjóður Baldvins Rúnarssonar er stofnaður til minningar um Baldvin sem lést þann 31.maí 2019 eftir fimm ára baráttu við krabbamein í höfði, þá aðeins 25 ára að aldri. Baldvin var einstakur karakter og barðist við veikindi sín af miklu æðruleysi með jákvæðnina að leiðarljósi. Tilgangur sjóðsins er að halda minningu Baldvins á lofti og láta gott af sér leiða með því styrkja góðgerðarfélög, einstaklinga og hópa á sviði íþrótta- og mannúðarmála í anda Baldvins . Í byrjun júlí afhenti sjóðurinn samtals 1.200.000 kr. til Krafts, Minningarsjóðs Heimahlynningar á Akureyri og DM félagsins.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmiði náð30.000kr.
160%
Samtals safnað 48.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Nafnlaus

  10.000kr.

  Þú tekur þetta með trompi eins og allt sem þú ætlar þér
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Harpa Halldórsdóttir

  3.000kr.

  Frábært framtak hjá þér mín kæra.
 • Helga H

  3.000kr.

  Dugleg!
 • Hemmi og Þura

  10.000kr.

  Fyrst fram með vinstri, svo með hægri, endurtakist eftir þörfum :) Ekkert mál.
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:11

Skilaboð til keppanda