Sigrún Hildur W Guðmundsdóttir #4918

Vegalengd 10km

Ég ætla að safna áheitum fyrir Krabbameinsfélagið en félagið stendur fyrir ráðgjöf og stuðningi við þá sem hafa greinst með krabbamein. Við höfum fengið einstaklega góða þjónustu og umhyggjusemi hjá þeim. Maðurinn minn greindist með krabbamein í mars 2018 og aftur núna í febrúar 2019. Það er nú minnsta sem ég get gert er að reyna að skottast 10 km, nú er bara að fara að rifja upp gamla hlaupatakta. www.krabb.is

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Krabbameinsfélag Íslands (KÍ)
Samtals safnað 63.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Íris Hrönn

  3.000kr.

  Vel gert mín kæra
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Elínborg Werner

  5.000kr.

  Gangi þér vel duglegust
 • EIS

  5.000kr.

  Gó,,,,
 • Guðný Þ

  2.000kr.

  Þú ferð létt með þetta :)
 • Ingunn María

  1.000kr.

  Áfram Sigrún!!
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:23

Skilaboð til keppanda
Fyrir 4 mánuðum síðan

Sigrún Hildur

Takk fyrir að velja Krabbameinsfélagið í Reykjavíkurmaraþoninu :) Það er ekki oft sem við höfum möguleika á að hitta styrktaraðila í eigin persónu og þakka stuðninginn, en það ætlum við að gera á Fit & Run skráningarhátíðinni í Laugardalshöll 22. og 23. ágúst. Þá væri gaman að sjá þig og afhenda þér ennisband eða fyrirliðaband með slagorðunum okkar „Ég hleyp af því ég get það.“ Myndakassi verður á staðnum. Við hlökkum til að sjá þig :)

08 ágú. 2019
Krabbameinsfélag Íslands