Ómar Úlfur Eyþórsson #4911

Vegalengd 10km

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Guðrún Jóna og Grétar

  20.000kr.

  Málefni Krafts er okkar hjartans mál, frábært framtak elsku besti Ómar. Lífið er núna!
 • Ágústa

  2.000kr.

  Frábært hjá þér verðum á vaktinni og setjum á þig medalíu
 • Imba

  25.000kr.

  Góðar óskir um gott hlaup. Muna að vera í góðum skóm!
 • Gummi Bjarna

  2.000kr.

  Þú rúllar þessu upp þú mikli meistari. kv. dyggur hlustandi
 • Pernille

  3.000kr.

  List vel á ykkur að hlaupa til styrktar Krafts.....áfram Þið, þið farið létt með þetta
 • Erla Signý, Birta og FixXxer

  5.000kr.

  Við erum enn í sjokki að þú ætlir að gera þetta og erum endalaust stolt af þér - áfram þú og haltu áfram að gera heiminn betri !
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:6

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

9011901

Hreykin af þér Ómar minn 🤩🤩 frábært framtak

20 ágú. 2019
Ágústa G.

Takk fyrir að hjálpa okkur að hjálpa öðrum

Sæll Ómar, við hjá Krafti viljum þakka þér fyrir að hlaupa fyrir okkur í Reykjavíkurmaraþoninu 2019. Okkur langar að benda þér á hlaupahópinn okkar Hlauptu af Krafti 2019 https://www.facebook.com/groups/663775743819642/ en þar munum við setja inn allar helstu upplýsingar sem tengjast hlaupinu. Þeir sem hlaupa fyrir okkur fá fallega hlaupaboli merkta Krafti og hægt verður að nálgast þá í Laugardalshöllinni á Skráningarhátíðinni 22. og 23. ágúst. Hlökkum til að sjá þig Kraftsliðið

07 ágú. 2019
Kraftur, stuðningsfélag