Ásdís Wöhler #4891

Vegalengd 42km

Ég ætla að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu og hlaupa 42km fyrir Kraft. Allt of mikið af ungu hraustu fólki er að berjast við krabbamein og ég vona að þið getið lagt Krafti lið með því að heita á mig nokkrum krónum.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Hildur Björk Hilmars.

  3.000kr.

  Takk Ásdís fyrir að styðja Kraft! Mörg verðug verkefni framundan að vanda. Xx
 • Helga Sig.

  2.000kr.

  Vel gert Ásdís!
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Nafnlaus

  2.000kr.

  Áfram þú!

Samtals áheit:4

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Takk fyrir að hjálpa okkur að hjálpa öðrum

Sæl Ásdís, við hjá Krafti viljum þakka þér fyrir að hlaupa fyrir okkur í Reykjavíkurmaraþoninu 2019. Okkur langar að benda þér á hlaupahópinn okkar Hlauptu af Krafti 2019 https://www.facebook.com/groups/663775743819642/ en þar munum við setja inn allar helstu upplýsingar sem tengjast hlaupinu. Þeir sem hlaupa fyrir okkur fá fallega hlaupaboli merkta Krafti og hægt verður að nálgast þá í Laugardalshöllinni á Skráningarhátíðinni 22. og 23. ágúst. Hlökkum til að sjá þig Kraftsliðið

07 ágú. 2019
Kraftur, stuðningsfélag