Ragnheiður Ásmundsdóttir #4890

Vegalengd 10km

Ég vel að hlaupa fyrir Barnaspítala Hringsins og vökudeild. Við fjölskyldan höfum þurft á þeirra þjónustu að halda með nýrnaveika strákinn okkar og munum þurfa í framtíðinni. Það er svo mikilvægt að hægt sé að bjóða börnum það besta og ég vil leggja mitt að mörkum til að styrkja mikilvægu starfsemi Barnaspítalasjóðs <3

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 57.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Pétur og Brynhildur

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Anna gúmma

  5.000kr.

  Þú rúllar þessu upp !!!!!
 • Guðrún Björk

  5.000kr.

  Koma svo Ragnheiður
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:13

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

þú massar þetta!

gangi þér vel! láttu ekki kappið bera fegurðina ofurliði!!Njóttu

24 ágú. 2019
Ingibjörg og Heimir

Þakklæti

Hjartans þakkir frá okkur Hringskonum fyrir að hlaupa hring fyrir Hringinn. Gangi þér vel! kær kveðja

16 ágú. 2019
Hringskonur

KOMA SVO

Vel gert🤜🏻🤛🏻💪🏻Frábært málefni þar sem ég var mikið á barnaspítalanum vegna minnar fötlunar😘

14 ágú. 2019
Árni Rafn

Þakkir

Innilegar þakkir fyrir að hlaupa fyrir félagið og styrkja það í leiðinni.

06 ágú. 2019
Nýrnafélagið