Jóhanna Guðrún Sigurðardóttir #4873

Vegalengd 10km

Ég styð Bergið headspace vegna þess að ég veit af eigin reynslu hversu þarft þetta er í okkar samfélagi. Þegar við bjuggum úti í Ástralíu fyrir ekki svo löngu þá leituðum við til Headspace Australia og ég er þess viss um að það bjargaði syni mínum. Ég gæti ekki verið glaðari með að Bergið headspace er að opna hérna heima, þörfin er vissulega mikil.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Bergið headspace
Markmið 10.000kr.
10%
Samtals safnað 1.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

  • GSM

    1.000kr.

    flott þetta

Samtals áheit:1

Skilaboð til keppanda