Svala K. Eldberg Þorleifsdóttir #4857

Vegalengd 10km

Ég hleyp fyrir pabba minn sem greindist með Lewy Body heilabilunarsjúkdóminn fyrir um einu og hálfu ári síðan, en ekki hefur fundist lækning við sjúkdómnum. Ég er þakklát fyrir starf Alzheimersamtakanna, sem reynst hafa foreldrum mínum afar vel, og veitt fræðslu og stuðning.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Alzheimersamtökin
Samtals safnað 126.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Edda og Ísak

  5.000kr.

  Áfram Svala!
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Heiðar Eldberg

  16.000kr.

  Þú ert best í heimi!
 • Halla Tinna

  1.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Hugrún

  1.000kr.

  Gangi þér vel duglegi snillingur!
 • Alexander Harðarson

  1.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 5
Næsta 

Samtals áheit:28

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

kveðja frá samtökunum

Kærar þakkir fyrir stuðninginn, við bendum á facebooksíðu hlaupahópsins: https://www.facebook.com/Alzheimersamtokinhlaupahopur/. Minnum á móttöku fyrir hlaupara sem verður 21.ágúst kl. 16:30 Hátúni 10. Sjáumst hress og gangi þér vel á laugardaginn!

19 ágú. 2019
Alzheimersamtökin

Vel gert!!!

Kæra Svala, takk kærlega fyrir að hlaupa fyrir Alzheimersamtökin!!! Við bendum á facebooksíðu hlaupahópsins: https://www.facebook.com/Alzheimersamtokinhlaupahopur/ Þar má finna upplýsingar um ýmsar uppákomur í sumar. Gangi þér vel!

10 ágú. 2019
Alzheimersamtökin