Garpur I Elísabetarson #4855

Vegalengd 42km

Ég hleyp til minningar um Jennýju Lilju, sem lést af slysförum þann 24 október 2015. Fjölskylda hennar heldur úti minningarsjóði með að það að markmiði að styrkja fólk sem hefur misst ástvini á barnsaldri sem og viðbragðsaðila. Hægt að sjá meira: minningjennyjarlilju.is

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Minningarsjóður Jennýjar Lilju
Samtals safnað 50.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Agnes

  3.000kr.

  Vel gert!
 • Sossa amma

  5.000kr.

  Gangi þér vel. Takk fyrir stuðninginn við Rebekku, Gunna, börnin og minningu Jennýjar Lilju
 • Siggi

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Nafnlaus

  1.000kr.

  Gangi þér súper vel!!
 • Hjalti&Hanna

  5.000kr.

  Geggjaður!
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:14

Skilaboð til keppanda