Heiðrún Hlín Guðlaugsdóttir #4843

Vegalengd 10km

Ég ætla ganga 10 km til minningar um kisann Hildibrand Finnsson sem var bjargað fyrir tilstuðlan Kattholts. Hann fékk því miður of stuttan tíma með okkur.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Kattholt - Kattavinafélag Íslands
Samtals safnað 41.699kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Nafnlaus

  1.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Susanne

  2.000kr.

  Gangi þér vel elsku Heiðrún!
 • Tinna Traustadóttir

  1.000kr.

  Áfram Heiðrún!
 • Hannes Þór Guðlaugsson

  5.000kr.

  Áfram Amma. Kv. Hannes Þór
 • EG

  2.000kr.

  Vel gert! Áfram Kattholt!
 • Kjartan Tr

  5.000kr.

  Gangi þér vel frænka
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:11

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Kæri hlaupari

Kærar þakkir fyrir að hlaupa fyrir Kattholt - Kattavinafélag Íslands og styrkja þannig heimilislausar kisur. Hvetjum þig kæri hlaupari til að deila þessari síðu með vinum og vandamönnum og biðja þá að heita á þig. Óskum þér góðs gengis! Góðar kisukveðjur úr Kattholti.

13 ágú. 2019
Kattholt - Kattavinafélag Íslands