Roxana Maribel V Pulache #4771

Vegalengd Skemmtiskokk

Hæ hæ allir, þetta er fyrsta skipti sem ég ætla að taka þátt í Reykjavikurmaraþoninu- þetta verður erfitt en gaman. Mig hlakkar samt bara til. Ég á barn sem er eitt af 4 í heiminum með sína greiningu og er því í Einstökum börnum - Væri afar þakklát ef þú værir til í að styðja við bakið á mér og öllum honum foreldrunum í Einstökum börnum með áheitum á mig..

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 4771 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Samtals safnað 42.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 dögum síðan

 • Nafnlaus

  1.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Pilar

  2.000kr.

  Áfram roxana!!!!
 • Tengdó

  10.000kr.

  Flott hjá ykkur góður málstaður
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Elín Sigurborg

  10.000kr.

  Flott hjá þér, Roxana!
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:11

Skilaboð til keppanda
Fyrir 1 degi síðan

Áfram þú !

Ofurdrekakveðjur frá okkur Við erum þér hjartanlega þakklát fyrir að ætla að leggja okkur til þitt þrek á Laugardaginn - þitt þrek og þín áheitasöfnun eflir okkar orku en það er svo sannalega það sem við þurfum í ár. Einstök börn verða með bás í Laugardalshöllinni báða daganna - Heilsaðu upp á okkur þar og við hvetjum þig svo áfram við Olís Granda á Laugardaginn. Þitt þrek okkar orka

19 ágú. 2019
Einstök börn