Jón Hjálmarsson #4770

Vegalengd 21km

Í ár mun ég hlaupa til stuðnings Bjarka Daða og fjölskyldu, Elvar, Gígju og Grétar sem eru mér mjög kær. Bjarki Daði greindist með mjög sjaldgæft, ólæknanlegt og alvarlegt heilkenni sem heitir Sengers syndrome. Vinir Bjarka Daða er styrktarfélag sem hefur eingöngu þann tilgang að styðja við bakið á Bjarka Daða og fjölskyldu því ljóst er að þau munu missa mikið úr vinnu vegna umönnunnar. Þætti vænt um ef fólk sæi sér fært um að styrkja gott málefni. Margt smátt gerir eitt stórt

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Vinir Bjarka Daða
Samtals safnað 32.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 26 dögum síðan

 • Hjalmar

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Anna & Davíð

  5.000kr.

  Kærleikskveðja til Bjarka Daða og fjölskyldu <3
 • Vic&Sigrún og dýragarðurinn

  10.000kr.

  Ást til þín vinur.
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Hulda systir

  2.000kr.

  Áfram þú elsku hjartbesti bró....lovjú!
 • Pett

  2.000kr.

  Lets go John!
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:9

Skilaboð til keppanda