Arna Þóra Káradóttir #4760

Vegalengd 10km

Ég ætla að hlaupa 10 Km fyrir Addison samtökin, og þá sem eru háðir Cortisoli. Atlas minn fæddist með arfgengan sjúkdóm sem heitir CAH, þar sem hann framleiðir ekkert cortisol og þarf því að bæta sér það upp með lyfjum alla ævi, að öðru leiti er hann bara fullkomin??

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Addisons Samtökin
Samtals safnað 13.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Aldís Björg

  10.000kr.

  Svo dugleg. Koma svo.
 • Ragnheiður frænka

  2.000kr.

  Gott gengi í hlaupinu
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS

Samtals áheit:3

Skilaboð til keppanda