Guðrún Zoéga #4742

Vegalengd 21km

Ég hleyp fyrir elsku Jónu, vinkonu mína síðan í grunnskóla. Hún hefur barist við krabbamein í 6 ár og staðið sig eins og þvílík hetja. Ég ákvað að hlaupa 1/2maraþon, sem ég hef aldrei gert áður, til að styðja við bakið á minni kæru vinkonu. Vonast til að safna sem mestu fyrir Jónu og fjölskyldu hennar á erfiðum tímum. Áfram Jóna!

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Styrktarfélag Jónu Ann
Samtals safnað 70.500kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Gerður

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Inga Harðardóttir

  3.000kr.

  Gangi ykkur vel!
 • Elin Hrönn

  7.500kr.

  GO & RUN
 • Gunnhildur

  2.000kr.

  Frábært framtak! Gangi ykkur vel
 • Nafnlaus

  2.000kr.

  Áfram Jóna
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:16

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

Góð Gúa

Best til ykkar frábæru hlauparar og allra , allra BEST til Jónu🏃🏻‍♂️🏃🏻‍♂️🌹🌹🌹

18 ágú. 2019
Fríða Bjarnadóttir

Styrktarfélag Jónu Ann

Áfram Guðrún!

04 ágú. 2019
Tómas Zoega