Guðrún Lilja Tryggvadóttir #4717

Vegalengd 10km

Hér verður safnað fyrir meðferðartímum hjá ungu fólki sem koma til Bergsins. En Bergið er stuðnings- og ráðgjafasetur fyrir ungt fólk upp að 25 ára aldri. Í Berginu er hægt að fá viðtal við fagaðila sem kortleggur vanda, veitir stuðning, fræðslu og ráðgjöf um þjónustu í samfélaginu og brúar brýr milli kerfa. Það gengur ekki að fjármunir hindri aðgengi að hjálp fyrir ungt fólk á Íslandi. Hver tími hjá meðferðaraðila kostar 15.000! Gefðu einn tíma.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Bergið headspace
Samtals safnað 7.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Helga

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Bíbs

  1.000kr.

  Flottust
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS

Samtals áheit:4

Skilaboð til keppanda