Sigrún Axelsdóttir #4707

Vegalengd 21km

Mig langar að hlaupa fyrir Ljósið fyrir allar þær konur í mínu lífi sem hafa þurft að nýta sér þjónustu Ljóssins. Í Ljósinu hafa þær fundið hvatninguna og lífsviljann til þess að halda áfram. Ég ætla að hlaupa hálfmaraþon af því að ég get það.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 14.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 1 mánuði síðan

 • Steinunn Dagný

  1.000kr.

  Áfram elsku besta frænka
 • Bryndís Axelsdóttir

  3.000kr.

  Duglegust ertu litla systir mín
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Alida

  2.000kr.

  Áfram Sigrún
 • 3.000kr.

  Áfram Sigrún
 • Nafnlaus

  2.000kr.

  Koma svo
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:7

Skilaboð til keppanda
Fyrir 1 mánuði síðan

Áfram elsku frænka

Gangi þér vel elsku besta frænka mín ♥️♥️♥️

23 ágú. 2019
Steinunn Ingvarsdóttir