Stefán Bjarni Hjaltested #4699

Vegalengd 21km

Ég hef ákveðið að hlaupa fyrir þetta frábæra félag útaf því að ég hef séð hvað það gefur mikið frá sér. Síðast liðin ár hafa verið mér erfiðari en ég hefði kosið og þá sérstaklega útaf krabbameini. Ljósið er frábær staður sem að gefur, fræðir og hreinlega hjálpar fólki sem að hefur lent í því áfalli að fá krabbamein. Þessa 21 km mun ég hlaupa á því að ég veit hvað ljósið hefur gert mikið fyrir mína frábæru móðir sem er mér allt. Áfram Ljósið

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmið 100.000kr.
51%
Samtals safnað 51.100kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 1 mánuði síðan

 • Óttar Magnús

  3.000kr.

  Klassi, áfram þú! <3
 • Lóa og Baldvin

  5.000kr.

  Vel gert, gangi þér vel
 • Fjölskylda Óttars Magnúsar

  2.000kr.

  Áfram Stebbi! Gangi þér vel
 • Hanna og Siggi

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Hjördís Hendriksdóttir

  5.000kr.

  Takk Stefán fyrir að hlaupa fyrir okkur öll
 • Þóra Arnar

  3.000kr.

  Áfram ljósið ...þú massar þetta fyrir múttu Stefán minn . Gangi þér vel
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:15

Skilaboð til keppanda