Júpíter #4696

Vegalengd 31 km

Við systurnar ætlum að hlaupa fyrir snillingana okkar, Magnús Viðar og Sveinbjörn Sölva, og safna í leiðinni styrkjum fyrir Bláan Apríl – styrktarfélag barna með einhverfu. Okkur finnst félagið vinna frábært starf, með fræðsluefni og námskeiðum. Magnús og Sveinbjörn fengu að nefna hlaupahópinn okkar og völdu þeir Júpíter. Magnús heltekinn af stjörnufræði og fannst honum Júpíter passa hópnum fínt. Júpíter er stærsta plánetan í sólkerfi okkar og snýst hraðast um sjálfan sig. Við erum víst stórar og fljótar.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 17.000kr.
Áheit á hópinn 1.000kr.
Áheit á einstaklinga í hópnum 16.000kr.
Athugið að hópurinn og einstaklingarnir í hópnum geta verið að safna fyrir mismunandi félög. Áheit á einstaklinga í hópnum fara til þess félag sem einstaklingurinn valdi. Áheit beint á hópinn sjálfan sem gerð eru á þessari síðu fara hinsvegar öll á félagið sem hópurinn valdi.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

  • SMS áheit

    1.000kr.

    Áheit barst í gegnum SMS

Samtals áheit:1

Skilaboð til keppanda