Katrín Pétursdóttir #4690

Vegalengd 10km

Við höfum um það bil 40 vikur til að undirbúa komu barna í heiminn en ekkert undirbýr okkur fyrir að kveðja þau. Þess vegna hleyp ég til styrktar Gleym mér ei styrktarfélags sem studdi vinkonu mína og fjölskyldu hennar þegar litla hjartað hennar Evu hætti að slá.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 4690 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Safnar styrkjum fyrir Gleym-mér-ei Styrktarfélag
Samtals safnað 60.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 klukkustundum síðan

 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Sólveig Óskars

  2.000kr.

  Rúllar þessu upp
 • Valgerður Björk

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Margrét Bjarna

  5.000kr.

  Frábært málefni, vel gert <3 Þú rúllar þessu upp snillingur :* ÁFRAM ÞÚ <3
 • Harpa Jóhanns

  3.000kr.

  Easy!!
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:14

Skilaboð til keppanda