Stefán Þórsson #4675

Vegalengd 10km

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 85.500kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • María Karls

  2.500kr.

  Vel gert Stefán!
 • Langamma Svana

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Aðalheiður og Sigþór

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Svana

  5.000kr.

  Ekki detta:)
 • Inga og Alli

  5.000kr.

  Flottur, gangi þér vel.
 • Jón og Óla

  5.000kr.

  gott mál
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:12

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Takk!

Kæri Stefán. Takk fyrir að láta áheit á þig í Reykjavíkurmaraþoni renna til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Við minnum á facebook-hópinn Ég hleyp fyrir SKB í Reykjavíkurmaraþoni og hvatningarstöð félagsins í Ánanaustum á laugardagsmorgun (https://www.facebook.com/events/2470398639908895/). Við biðjum þig líka að kíkja í SKB-básinn á sýningunni FIt & run í Laugardalshöll þar sem við afhendum öllum sem hlaupa fyrir félagið mittistösku í þakklætisskyni. Bestu kveðjur og gangi þér vel!

21 ágú. 2019
SKB

gott mál

gott mál Jón og Óla

17 ágú. 2019
Jón og Óla