Elenora Rós Georgesdóttir #4664

Vegalengd 10km

Ég fæddist með fæðingargallann Gastroschisis og þurfti að þiggja mikla hjálp frá barnaspítalanum frá ungum aldri. Í dag er ég 18 ára og hef aldrei verið jafn heilsuhraust. Ég er þakklát fyrir hringinn, læknana og hjúkkurnar og vil því hlaupa hring fyrir hringinn.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 21.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Anna Dögg

  2.000kr.

  Àfram þú elsku Elenora
 • Mamma

  5.000kr.

  You go girl
 • Skari, Inga & Ragnhildur Lilja

  5.000kr.

  Gangi þér ótrúlega vel elsku besta Ella Gella okkar <3 Aaaaakíló
 • Alexandra Dögg

  2.000kr.

  þú rústar þessu
 • Músasys

  3.000kr.

  Svo ótrúlega dugleg!
 • Isabella

  2.000kr.

Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:7

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Þakklæti

Hjartans þakkir frá okkur Hringskonum fyrir að hlaupa hring fyrir Hringinn. Gangi þér vel! kær kveðja

15 ágú. 2019
Hringskonur