Sif Hansdóttir #4546

Vegalengd 10km

Ég, Birgir, Birta, Arna og Aron ætlum öll að hlaupa til stuðnings vinkonu okkar Jónu Ann og hennar fjölskyldu. Jóna hefur háð hetjulega baráttu við krabbamen s.l. 6 ár og hefur á þessu tímabli farið í krabbameinslyfjameðferðir, geislameðferðir og fjölmargar skurðaðgerðir. Við ætlum að hlaupa 36 km og okkur langar að hvetja alla sem vilja leggja Jónu og fjölskyldu lið á erfiðum tímum að heita á okkur.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Styrktarfélag Jónu Ann
Samtals safnað 35.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Afi Jói

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Nafnlaus

  10.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Guðlaug

  1.000kr.

  Áfram duglega Sif
 • Kjartan Hansson

  1.000kr.

  Go go go!
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:11

Skilaboð til keppanda