Þyri Emma Þorsteinsdóttir #4515

Vegalengd 10km

Ljósið endurhæfingar- og stuðnings-miðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein er að gera alveg frábæra hluti. Er glöð ef ég get lagt eitthvað af mörkum með þátttöku minni í Reykjavíkur-maraþoninu að fara 10 km.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmið 30.000kr.
77%
Samtals safnað 23.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Daníel

  5.000kr.

  Þú ert frábær!
 • Nafnlaus

  8.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Arnhildur Lilý

  5.000kr.

  Þú ert svo frábær!!!
 • Nafnlaus

  5.000kr.

  Nafnlaust áheit barst

Samtals áheit:4

Skilaboð til keppanda