Atli Jóhannesson #4513

Vegalengd 10km

Ég hugsa til pabba á hverjum einasta degi en hann greindist með Alzheimer árið 2009 og féll frá tæpum fimm árum seinna. Þess vegna vil ég hlaupa fyrir Alzheimersamtökin svo ég geti kannski hjálpað þeim í dag sem eru að kljást við þennan hræðilega sjúkdóm hvort sem það eru sjúklingar eða aðstandendur.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Alzheimersamtökin
Samtals safnað 49.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Hanna mágkona

  2.000kr.

  Áfram gakk kæri mágur!
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Hildur Kristín Helgadóttir

  5.000kr.

  Áfram Atli, flott hjá þér
 • Skvetta??

  2.000kr.

  Áfram Atli hrrrændi
 • Áslaug Einarsdóttir

  5.000kr.

  Hlauptu eins og vindurinn Atli minn :)
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:17

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

Elsku Atli

Hlauptu eins og vindurinn, áfram þú

22 ágú. 2019
Kristín og Nonni

kveðja frá samtökunum

Kærar þakkir fyrir stuðninginn, við bendum á facebooksíðu hlaupahópsins: https://www.facebook.com/Alzheimersamtokinhlaupahopur/. Minnum á móttöku fyrir hlaupara sem verður 21.ágúst kl. 16:30 Hátúni 10. Sjáumst hress og gangi þér vel á laugardaginn!

19 ágú. 2019
Alzheimersamtökin