Jón Helgi Jónsson #4490

Vegalengd 10km

Við hjá Köru ætlum að safna fyrir meðferðartímum hjá ungu fólki sem koma til Bergsins. Það gengur ekki að fjármunir hindri aðgengi að hjálp fyrir ungt fólk á Íslandi. Hver tími hjá meðferðaraðila kostar 15.000! Gefðu einn tíma.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Bergið headspace
Markmið 100.000kr.
30%
Samtals safnað 30.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Nafnlaus

  3.000kr.

  Kemur þetta
 • Páll&Hrafnhildur

  2.000kr.

  Áfram gakk ..
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Lilja sys

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Katrín Pálsdóttir

  5.000kr.

  Þú ert langflottastur :*
 • Drífa Heiðarsdóttir

  15.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:6

Skilaboð til keppanda