Hilmar Njáll Þórðarson #4478

Vegalengd 21km

Tilgangur félagsins er að styðja við bakið á fjölskyldu Bjarka Daða, (Elvar, Gígju og Grétari litla), sem lenti í þeim hremmingum að barnið þeirra sem ekki hefur náð árs aldri greinist með sjaldgæfan sjúkdóm sem heitir Sengers syndrome. Einungis 40 aðilar í heiminum hafa greinst með sjúkdóminn, þetta er erfiður sjúkdómur og þurfa foreldrar Bjarka að huga að mörgum hlutum. Þessi félagasamtök eru stofnuð til að safna fjármunum í gegnum áheit eða á annan máta eingöngu í þeim tilgangi að aðstoða fjölskyldu litla drengsins sem glímir við Sengers syndrome þar sem að ljóst er að þau munu missa mikið úr vinnu vegna umönnunnar.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Vinir Bjarka Daða
Markmið 1.000.000kr.
3%
Samtals safnað 32.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 26 dögum síðan

 • Nils

  10.000kr.

  Make it so!
 • Anna & Davíð

  5.000kr.

  Kærleikskveðja til Bjarka Daða og fjölskyldu <3
 • Vic&Sigrún og dýragarðurinn

  10.000kr.

  Ást til þín vinur.
 • Ský

  5.000kr.

  Ekkert màl fyrir Hilmar Njál
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:5

Skilaboð til keppanda