Ragna Björk Kristjánsdóttir #4448

Vegalengd 10km

Ég hleyp fyrir Friðrik bróðurson minn sem greindist með hvítblæði 2016, aðeins 10 ára gamall. Hann er hetjan mín og þetta er það minnsta sem ég get gert. Hef aldrei hlaupið neitt en stefni á 10 km sem verður algjört met hjá mér.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 4448 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Samtals safnað 27.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 dögum síðan

 • AKS

  5.000kr.

  Flott hjá þér Ragna
 • Guðrún aka Jay

  2.000kr.

  Þú ert æði er svakalega stolt að þér, gagnkynhneigði lífsförunauturinn minn
 • KB

  10.000kr.

  Áfram Ragna og áfram Friðrik
 • HK

  10.000kr.

  Áfram Ragna, áfram Friðrik

Samtals áheit:4

Skilaboð til keppanda