Valgerður Björnsdóttir #4412

Vegalengd 10km

Ég er að fara á mitt síðasta ár í leikskólakennaranáminu mínu í haust. Í gegnum námið hef ég lært heilmargt en maður lærir aldrei eins mikið og á vettvangnum sjálfum. Ég hef unnið með náminu á leikskólanum Hvammi og síðasta skólaár lærði ég í gegnum vinkonu mína (barn á deildinni) margt um hið öfluga starf sem Ljónshjarta hefur uppá að bjóða fyrir fjölskyldur þeirra sem misst hafa foreldri. Það er eiginlega ógert að reyna að lýsa því starfi í þessum litla pósti. En fyrir mig sem kennara þessara stúlku gerði það svo mikið að heyra hana segja frá og upplýsa okkur um það sem hún hefur gert með öðrum börnum í Ljónsharta. Það kom ekkert annað til greina en að hlaupa fyrir Bríeti vinkonu mína, systkini hennar og fjölskyldu. Elsku vinkonu þú kenndir mér svo margt um lífið, takk fyrir allt spjallið okkar, vangaveltur og göngutúrana í pabbagarð. Gangi þér vel í framtíðinni, ÁFRAM Ljónshjarta ??

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Ljónshjarta
Samtals safnað 46.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Nafnlaus

  3.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Eva Dögg

  2.000kr.

  Áfram sveittir rassar!
 • Thelma

  5.000kr.

  Þú massar þetta :D Áfram Valla ;)
 • Mamma

  3.000kr.

  Áfram Valla
 • Ingveldur Hvammi

  2.000kr.

  Áfram Valla!
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:15

Skilaboð til keppanda