Bergur Hallgrímsson #4386

Vegalengd Skemmtiskokk

Þann 27. júlí síðastliðinn hefði litla stelpan okkar komið í heiminn ef lífið væri ekki stundum svona skrítið. Frekar en að pína mig í heilt maraþon þá langar mig miklu frekar að njóta samveru með skemmtilegasta einstaklingi sem ég þekki, vera úti með fjölskyldunni og gleðjast yfir því sem maður hefur . Þess vegna ætla ég að hlaupa 3 km skemmtiskokk með 3 ára stráknum mínum. Honum finnst líka fátt skemmtilegra en ærslafullur eltuleikur og því tilvalið að styrkja samtök eins og Gleym-mér-ei með 3 km eltuleik. Ef þú getur séð af einum þúsundkalli þá veit ég að þau hjá Gleymmérei Styrktarfélag eiga eftir að nýta það vel.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Gleym-mér-ei Styrktarfélag
Markmiði náð25.000kr.
406%
Samtals safnað 101.500kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Anna amma

  7.500kr.

  Gangi ykkur rosa vel yndislegu feðgar
 • Hannes

  1.000kr.

  Gangi þér vel
 • Hanna Sigga

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Elísabet Guðrún

  2.000kr.

  Vel gert að hlaupa fyrir þetta flotta félag. Góða skemmtun feðgar!
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 6
Næsta 

Samtals áheit:34

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Áfram Bergur og Hilmar

Glæsilegt og gangi ykkur rosa vel yndislegu feðgar.

24 ágú. 2019
Anna S. Stefánsdóttir

Takk

Takk innilega. Maraþonið er eina fjáröflunin fyrir okkar félag. Hver minningarkassi kostar 20.000 kr. þinn stuðningur skiptir miklu máli, enda gefum við hátt í 150 kassa á ári. Á facebook erum við með lokaðan hóp fyrir okkar hlaupara: https://www.facebook.com/groups/1333175693439673/

08 ágú. 2019
Gleym mér ei

Flottustu feðgarnir

Gangi þér vel elsku ofur-Bergur! Hugsa til ykkar! <3

31 júl. 2019
Elísa