Pétur Guðnason #4385

Vegalengd 21km

Ég hleyp hálft maraþon til styrktar Gleym-Mér-ei sem er félag sem er til staðar fyrir þá sem missa barn á meðgöngu eða rétt eftir fæðingu. Ástæðan er einföld en nærri mér standa einstaklingar, systir og vinur, sem því miður þurftu að upplifa þessa ömurlegu lífsreynslu. Ég bið ykkur að leggja hönd á vogarskálarna þar sem margt smátt gerir eitt stórt.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Gleym-mér-ei Styrktarfélag
Markmiði náð20.000kr.
225%
Samtals safnað 45.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Sif

  1.000kr.

  Vel gert!!
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Nafnlaus

  20.000kr.

  Elsku Pétur okkar, það er ótrúlegur kraftur í þér og virkilega fallegt málefni sem þú hleypur fyrir. Allt sem þú gerir gerir þú af heilum hug og viljum við því senda þér góða strauma. Koss&knús <3
 • Elísa Guðnadóttir

  3.000kr.

  Þú ert æði elsku lilli bró, falleg hugsun og verðugt málefni til að hlaupa fyrir! þú massar þetta eins og allt annað sem þú tekur þér fyrir hendur. Koma svo
 • Vigdís Lára Ívarsdóttir

  1.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Daði

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:11

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Takk

Þakka þér og þínum nánustu innilega fyrir stuðninginn. Maraþonið er eina fjáröflunin fyrir okkar félag, hver 20.000 kr er einn minningarkassi, og við gefum um það bil 150 á ári. Við erum með hóp á facebook fyrir hlaupara: https://www.facebook.com/groups/1351614298185725/ Bestu kveðjur Anna Lisa

19 ágú. 2019
Gleym mér ei