Ég hleyp hálft maraþon til styrktar Gleym-Mér-ei sem er félag sem er til staðar fyrir þá sem missa barn á meðgöngu eða rétt eftir fæðingu. Ástæðan er einföld en nærri mér standa einstaklingar, systir og vinur, sem því miður þurftu að upplifa þessa ömurlegu lífsreynslu. Ég bið ykkur að leggja hönd á vogarskálarna þar sem margt smátt gerir eitt stórt.
Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.