Sigrún Guðjónsdóttir #4374

Vegalengd Skemmtiskokk

Pabbi minn greindist með krabbamein 2017 og það hefur verið ómetanlegt fyrir hann að geta leitað til Ljóssins sem aðstoðar krabbameinsgreinda við að lifa með þessum sjúkdómi og fá bæði andlega og líkmalega hjálp.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmið 100.000kr.
0%
Samtals safnað 0kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Skilaboð til keppanda