Ólöf Kristjánsdóttir #4373

Vegalengd 10km

Líf styrktarfélag safnar fyrir nýjum vöggum á meðgöngu- og sængurlegudeild á Landspítalanum. Á öllum mínum meðgöngum, í fæðingu og sængurlegu hef ég notið þjónustu Landspítalans og í gegnum árin hef ég séð þær frábæru breytingar sem Líf hefur styrkt á deildunum. Nú er um að gera að leggja sitt af mörkum og styrkja félagið í þeirra góða starfi!

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir LÍF styrktarfélag
Samtals safnað 17.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • AJ

  3.000kr.

  Flotta Ólöf !
 • Tempo

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Nafnlaus

  2.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Sissa systir

  2.000kr.

  Koma svo! Hlauptu eins og þú eigir "lífið" að leysa :)
 • Auður amma

  5.000kr.

  Mundu að njóta hlaupsins
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:5

Skilaboð til keppanda