Anna Helga Björnsdóttir #4360

Vegalengd 10km

Alzheimer er erfiður sjúkdómur. Punktur. Verstur einstaklingnum sjálfum en þungbær og stundum yfirþyrmandi fyrir aðstandendur. Ég leitaði til Alzheimersamtakanna í vetur þegar mig vantaði verkfæri í stuðningi mínum við mömmu sem greindist bæði með Parkinson og Alzheimer fyrir nokkrum árum. Ég er afskaplega þakklát fyrir stuðninginn og ráðin sem ég fékk frá yndislegum ráðgjafa. Samtökin þurfa okkar aðstoð til að sinna sínu frábæra starfi; að gefa ráð, fræða og styðja fólkið sem við elskum mest og einnig okkur sjálf. Þess vegna hleyp ég fyrir Alzheimersamtökin.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Alzheimersamtökin
Samtals safnað 35.500kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Guðrún Sóley

  2.000kr.

  Áfram Anna Helga! Hlakka til að sjá hina einu sönnu jógaballerínu svífa í mark!
 • Berglind

  10.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Korpúlfur og Dylan

  2.000kr.

  Alltaf best að vera úti að hlaupa :-)
 • Ásta og Guðni

  5.000kr.

  Go - Anna Helga - Go!
 • Eyrún og Gestur

  5.500kr.

  Run, Forest, Run!
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:9

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

kveðja frá samtökunum

Kærar þakkir fyrir stuðninginn, við bendum á facebooksíðu hlaupahópsins: https://www.facebook.com/Alzheimersamtokinhlaupahopur/. Minnum á móttöku fyrir hlaupara sem verður 21.ágúst kl. 16:30 Hátúni 10. Sjáumst hress og gangi þér vel á laugardaginn!

19 ágú. 2019
Alzheimersamtökin

Vel gert!!!

Kæra Anna, takk kærlega fyrir að hlaupa fyrir Alzheimersamtökin!!! Við bendum á facebooksíðu hlaupahópsins: https://www.facebook.com/Alzheimersamtokinhlaupahopur/ Gangi þér vel og hlökkum til að sjá þig í hlaupinu!

25 júl. 2019
Alzheimersamtökin