Jenný Guðmundsdóttir #4340

Vegalengd 10km

LÍF Styrktarfélag á stóran sess í mínu hjarta. LÍF styður við Kvennadeild Landspítalans þar sem mamma mín lá inni í tæpan mánuð ólétt af yngri bróður mínum. Starfsmenn kvennadeildarinnar sáu mjög vel um mömmu mína sem gerði þennan erfiða tíma betri. Sigmar Orri, litli bróðir minn, er nú 9 ára og ég gæti ekki verið stoltari af honum. LÍF og Kvennadeildin hafa gert svo mikið fyrir mína fjölskyldu og því hleyp ég 10km til styrktar LÍF.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir LÍF styrktarfélag
Markmið 125.000kr.
72%
Samtals safnað 90.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Nafnlaus

  1.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Bjarni Ármannsson

  10.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Amma Jenný

  10.000kr.

  Hlauptu Sóla mín hlauptu. !! Kveðja Amma Jenný
 • Siggi J.

  1.000kr.

  Gangi þér vel!!
  Ég vil sjá tima undir 50 min
 • Marvel fan #1

  3.000kr.

  Jú arr dúíng a greit þíng Jenný. Kíp dúing vott jú arr dúíng. Jú arr osom
 • Elín Lára Reynisdóttir

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 5
Næsta 

Samtals áheit:25

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Áfram Jenný!

Duglegust!

21 ágú. 2019
Hildur