Björn Már Sveinbjörnsson Brink #4332

Vegalengd 10km

Ákvað að láta slag standa og taka þátt í mínu fyrsta Reykjavíkurmaraþoni. Þá kem ég til með að hlaupa fyrir hana móðir mína sem glímir við sjúkdóminn Frontal Lobe Demensia (Parkinson/Alzheimer). Þá er hugur minn hjá öllum þeim sem hafa og eru í svipaðri stöðu og ég og mín fjölskylda hvað sjúkdóminn varðar. Þá er von mín sú að hlaupið komi til með að leiða eitthvað gott af sér í kjölfarið.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Alzheimersamtökin
Samtals safnað 43.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Rannveig Hrönn

  3.000kr.

  Vel gert Bjössi
 • Júlli Valgeirs

  1.000kr.

 • Eva Brink

  2.000kr.

  Áfram frændi!
 • Róbert Aron Róbertsson

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Rúnar Sigurðsson

  5.000kr.

  Mamma þín er stolt af þér
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:11

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

kveðja frá samtökunum

Kærar þakkir fyrir stuðninginn, við bendum á facebooksíðu hlaupahópsins: https://www.facebook.com/Alzheimersamtokinhlaupahopur/. Minnum á móttöku fyrir hlaupara sem verður 21.ágúst kl. 16:30 Hátúni 10. Sjáumst hress og gangi þér vel á laugardaginn!

19 ágú. 2019
Alzheimersamtökin

sms

sms-aði aðeins á þig .... gangi þér vel :)

01 ágú. 2019
Arna

Vel gert!!!

Kæri Björn Már, takk kærlega fyrir að hlaupa fyrir Alzheimersamtökin!!! Við bendum á facebooksíðu hlaupahópsins: https://www.facebook.com/Alzheimersamtokinhlaupahopur/ Gangi þér vel og hlökkum til að sjá þig í hlaupinu!

25 júl. 2019
Alzheimersamtökin