Birgitta Elín Helgadóttir #4329

Vegalengd 10km

Ég ætla að hlaupa 10km til styrktar henni Ólavíu litlu sem er aðeins 5 ára gömul og greindist með illkynja heilaæxli í Júní sl. og þarf nú að gangast undir erfiða, lyfja- og geislameðferð. Þeir sem hafa tök á að styrkja hana endilega heitið á mig og ég ætla að hlaupa henni til heiðurs #fyrirolaviu

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Vinir Ólavíu - Styrktarfélag
Markmið 15.000kr.
53%
Samtals safnað 8.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

  • Oak

    3.000kr.

    Gangi þér vel
  • SMS áheit

    5.000kr.

    Áheit barst í gegnum SMS

Samtals áheit:2

Skilaboð til keppanda