Guðmunda Ólöf Jónasdóttir #4313

Vegalengd 10km

Ég tek þátt í Reykjavíkurmaraþoni og hleyp sem amma englabarns Aðalsteins Inga, en hann hefði orðið tíu ára á þessu en ári, en litla ljósið hans slokknaði allt of fljótt. Þeir sem styrkja mig styrkja félagið Gleym-mér-ei sem er styrktarfélag til stuðnings foreldrum sem mist hafa barn á meðgöngu og í/eftir fæingu.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Gleym-mér-ei Styrktarfélag
Samtals safnað 12.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Pétur Steinn

  3.000kr.

  Áfram amma <3 þú ert best
 • Svigg

  2.000kr.

  Âfram gakk

Samtals áheit:4

Skilaboð til keppanda