Guðrún Jónsdóttir #4273

Vegalengd 21km

Ég hleyp fyrir Bergið til minningar um góðan dreng og til að styðja við þetta þarfa og fallega verkefni. Erfiðar tilfinningar og vanlíðan eru eðlilegar afleiðingar erfiðrar lífsreynslu eða bara af flókinni tilveru og það á enginn á að koma að lokuðum dyrum eða upplifa sig einan við þannig aðstæður. Bergið er til staðar fyrir ungt fólk sem þarf að finna hlýju og að einhver er til staðar fyrir þau. Það kennir þeim að okkur er ekki sama um þau, við stöndum með þeim.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Bergið headspace
Samtals safnað 2.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

  • ss

    2.000kr.

    Áheit með greiðslukorti

Samtals áheit:1

Skilaboð til keppanda