Ég ætla að hlaupa 10km fyrir einstök börn!
Félagið heldur vel utan um börn með sjaldgæfa sjúkdóma og fjölskyldur þeirra, þar á meðal er fólk sem stendur mér mjög nærri.
Hjálpið mér að hjálpa þeim með því að henda á mig nokkrum krónum ??
Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.