Ýr Steinþórsdóttir #4264

Vegalengd 10km

Ég hleyp fyrir Alzheimersamtökin vegna þess að faðir minn greindist með heilabilunarsjúkdóm aðeins 55 ára gamall. Samtökin hafa reynst okkur fjölskyldunni vel og mig langar að vekja athygli á málefnum ungra einstaklinga með heilabilun.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 4264 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Safnar styrkjum fyrir Alzheimersamtökin
Samtals safnað 174.250kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 22 klukkustundum síðan

 • Nafnlaus

  5.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Bryndis og Ásgeir

  5.000kr.

  Duglega Ýr og gangi þér súper vel
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Bachelor in Paradise

  1.000kr.

  Áfram þú! og áfram John Paul Jones!
 • Fanney S

  2.000kr.

  Svo dugleg, góða skemmtun! :*
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 8
Næsta 

Samtals áheit:44

Skilaboð til keppanda
Fyrir 7 klukkustundum síðan

kveðja frá samtökunum

Kærar þakkir fyrir stuðninginn, við bendum á facebooksíðu hlaupahópsins: https://www.facebook.com/Alzheimersamtokinhlaupahopur/. Minnum á móttöku fyrir hlaupara sem verður 21.ágúst kl. 16:30 Hátúni 10. Sjáumst hress og gangi þér vel á laugardaginn!

19 ágú. 2019
Alzheimersamtökin

Vel gert!!!

Kæra Ýr, takk kærlega fyrir að hlaupa fyrir Alzheimersamtökin!!! Við bendum á facebooksíðu hlaupahópsins: https://www.facebook.com/Alzheimersamtokinhlaupahopur/ Þar má finna upplýsingar um ýmsar uppákomur í sumar. Gangi þér vel!

22 júl. 2019
Alzheimersamtökin