Kristín Harpa Andersdóttir #4254

Vegalengd 10km

Ég ætla að hlaupa til styrktar Drekaslóð. Þau sinna frábæru, krefjandi og mikilvægu verkefni og eiga klárlega skilið smá pening fyrir það!

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Drekaslóð
Markmiði náð50.000kr.
110%
Samtals safnað 55.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Hafdís Rut

  2.000kr.

  Afram frábæra Kristín
 • pabbi

  10.000kr.

  Ég er stoltur af þér Kristín.
 • Viktoría

  3.000kr.

  Flottust, ert svo mikil fyrirmynd! Áfram þú!
 • Mamma

  5.000kr.

  Stolt af þér Kristín mín. Áfram þú
 • Kristín

  5.000kr.

  Þú þarna mikli snillingur!
 • Margrét

  5.000kr.

  Get ekki verið minni en Heiður :)
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:10

Skilaboð til keppanda