Sigurborg V. Reynisdóttir #4215

Vegalengd 10km

Frumraun mín í Reykjavíkurmaraþoninu. Ég ætla að hlaupa fyrir pabba sem hefur barist við ólæknandi krabbamein síðan í byrjun árs 2016. Ljósið hefur reynst honum mjög vel og einnig höfum við fjölskyldan farið á aðstandendanámskeið sem hjálpaði okkur mikið. Í Ljósinu er unnið ómetanlegt starf fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra og þar af leiðandi var valið auðvelt þegar kom að því að velja góðgerðarfélag til að styrkja.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 136.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 1 mánuði síðan

 • Steinunn A Ólafsdóttir

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • KH

  1.000kr.

  Áfram Team Cripply :)
 • Villi og Gústa

  15.000kr.

  Áfram Sigga !
 • Guðrún Inga

  2.000kr.

  Áfram Sigga, þú ert flott.
 • Bjarney

  5.000kr.

  Go girl! frábært framtak Sigga.
Fyrri 
Síða 1 af 6
Næsta 

Samtals áheit:33

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Áfram Sigga!

Mér finnst þú æði. Lov jú :)

17 júl. 2019
Sigurgeir G