Linda María Rögnvaldsdóttir #4190

Vegalengd 21km

Ég ætla að hlaupa 21 Km fyrir Ólavíu. Ólavía greindist með illkynja heilaæxli fyrr á árinu einungis 5 ára gömul og er því framundan hjá henni löng og ströng lyfja- og geislameðferð. Ég vil leggja mitt af mörkum til að styðja við bakið á elsku litlu Ólavíu og fjölskyldu hennar í þessu erfiða verkefni.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Vinir Ólavíu - Styrktarfélag
Markmiði náð50.000kr.
138%
Samtals safnað 69.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Karen

  5.000kr.

  Duglegust
 • Íris og Valli

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Andri

  2.000kr.

  Ferð ljétt með letta :)
 • Nafnlaus

  5.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Oddný

  2.000kr.

  Stolt af þér!!
 • Nafnlaus

  3.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:20

Skilaboð til keppanda