Sigríður Rósa Kristinsdóttir #4165

Vegalengd 10km

Við þekkjum öll einhvern sem hefur leitað til Ljóssins. Mig langar að hlaupa og styrkja um leið þessa frábæru starfsemi sem er hjá Ljósinu.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 31.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Arnbjörg

  3.000kr.

  Áfram elsku Sigga Rósa! Þú massar þetta eins og þér einni er lagið!! Áfram bleiku! Vúhúúú
 • Unnur Hermannsdóttir

  5.000kr.

  Áfram Sigga. Þú massar þetta.
 • Sol

  1.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Sigga Sif

  1.000kr.

  Þú magnaða vinkona, þú gjörsamlega rúllar þessu upp snillingur <3
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:12

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

Áfram flotta!

Elska þig! 💖

22 ágú. 2019
Kaðlín Lind