Vaka Arnþórsdóttir #4159

Vegalengd 10km

Baldvin Rúnarsson féll frá 31.maí síðastliðinn, eftir um 5 ára baráttu við krabbamein. Baldvin tók sjálfur þátt í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir 3 árum og fór hann létt með hálfmaraþon þrátt fyrir veikindi sín.Í kjölfar andláts Baldvins var stofnaður minningarsjóður sem er ætlaður til að styrkja einstaklinga, hópa eða félög á sviði íþrótta- og mannúðarmál. Ég ætla að hlaupa 10 km til styrktar minningar sjóðs Baldvins Rúnarssonar og heiðra um leið minningu Bassa.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmiði náð100.000kr.
107%
Samtals safnað 107.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Embla Dröfn

  2.000kr.

  Áfram mamma
 • Tengdó

  2.000kr.

  Gangi þér ofur vel
 • Hera

  2.000kr.

  Áfram þú
 • Ólöf María

  2.000kr.

  Þú massar þetta frænka
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Sigríður k þorbjörns

  5.000kr.

  Þú ferð létt með Þetta Vaka mín <3
Fyrri 
Síða 1 af 7
Næsta 

Samtals áheit:39

Skilaboð til keppanda