Davíð Rúnar Bjarnason #4158

Vegalengd 21km

Baldvin Rúnarsson féll frá 31.maí síðastliðinn, eftir um 5 ára baráttu við krabbamein. Baldvin tók sjálfur þátt í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir 3 árum og fór hann létt með hálfmaraþon þrátt fyrir veikindi sín. Í kjölfar andláts Baldvins var stofnaður minningarsjóður sem er ætlaður til að styrkja einstaklinga, hópa eða félög á sviði íþrótta- og mannúðarmála. Ég ætla að hlaupa 21km til styrktar Minningarsjóðs Baldvins Rúnarssonar og heiðra um leið minningu Baldvins sem fór frá okkur alltof snemma.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 61.603kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • eL

  3.000kr.

  David-On ekki Off
 • Áskell

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Darri Rafn

  1.000kr.

  Hlaupa gjemli!
 • Pedo

  5.000kr.

  Vera Don en ekki Doff
 • Dóri (BB)

  2.000kr.

  Koma svo David-ON!! Bíð spenntur eftir tímanum þínum
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:16

Skilaboð til keppanda